Verklegar æfingar í náttúrufræði

106 Efnabreytingar Blaðra og gler Efni og áhöld Glerflaska (t.d. gosflaska), blaðra, 25 g ger/þurrger, sykur, vatn, bolli eða skál. Tilgáta Lesið lýsingu á framkvæmd og setjið fram tilgátu um hvað þið haldið að muni gerast. Framkvæmd • Setjið gerið í skál/bolla og blandið við það 4 dl af fingurheitu vatni (37°) og 1,5 mat- skeið af sykri. • Hrærið vel saman þar til gerið er uppleyst. • Hellið upplausninni í glerflöskuna og setjið blöðruna vel yfir stútinn. • Bíðið í 10–30 mínútur og fylgist með blöðrunni á meðan. • Skráið hjá ykkur framkvæmdina. Niðurstaða • Teiknið mynd af því sem gerist og útskýrið.

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=