Ársskýrsla um heimsmarkmið Sameinuðu þjóðanna um sjálfbæra þróun Heimsmarkmiðaskýrslan er ársskýrsla Sameinuðu þjóðanna um framvindu heimsmarkmiðanna um sjálfbæra þróun. Skýrslan byggir á gögnum frá meira en 200 löndum og landsvæðum. Skýrslurnar eru aðgengilegar á unstats.un.org/sdgs Ársskýrsla um þróun lífskjara Human Development Report er þróunarskýrsla UNDP um lífskjaraþróun sem kemur út einu sinni á ári. Þar er að finna mikið af tölfræði og öðrum upplýsingum um þróun í löndum heimsins. Skýrslurnar finnur þú á á hdr.undp.org. Niyorugira Pascasin, meðlimur Twitezi Imbere hóps flóttamanna frá Búrúndí, Rúanda og Lýðveldinu Kongó (DRC), skoðar tómatana í gróðurhúsi hópsins. LJÓSMYND: UNDP UGANDA/NATSUKI 2018 75
RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=