#MENNTUN RANGUPPLÝSINGAR: Rangar eða misvísandi upplýsingar sem er dreift af ásetningi og til þess að valda einstaklingi, þjóðfélagshópi, samtökum eða þjóð skaða. MISUPPLÝSINGAR: Rangar eða misvísandi upplýsingar sem er deilt án ásetnings og ekki til að valda skaða. MEINUPPLÝSINGAR: Upplýsingar sem byggja á staðreyndum en eru meðvitað afbakaðar eða notaðar á skaðlegan hátt gegn einstaklingi, stofnun eða þjóð. HATURSORÐRÆÐA: Hvers kyns samskipti eða hegðun sem ræðst á eða notar niðrandi eða níðandi orðalag um einstakling eða hóp vegna þess hver hann er. Með öðrum orðum byggt á trúarbrögðum viðkomandi, kynþætti, þjóðerni, húðlit, uppruna, kyni eða öðrum auðkennandi þáttum. Heimild: Þróunaráætlun Sameinuðu þjóðanna, UNDP LJÓSMYND: UNDP ZAMBIA/KARIN SCHERMBRUCKER 41
RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=