#EKKERT HUNGUR Staðan í dag: Yfir 733 milljón manna búa við hungursneyð. COVID-19 faraldurinn og innrásarstríð Rússa í Úkraínu hafa leitt til aukins hungurs og meira óöryggis í fæðuframboði og tafið fyrir markmiðinu um að uppræta hungur í heiminum fyrir árið 2030. Horfur: Í mörgum heimshlutum hefur baráttan gegn hungri staðnað og heimurinn er kominn aftur á hungurstig sem hefur ekki sést síðan árið 200516. LJÓSMYND: UNDP INDIA/DHIRAJ SINGH 30
RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=