tekist á við nýjar áskoranir á vegferð okkar. Ef við gerum það ekki stefnum við þeim framförum sem þegar hafa orðið í hættu og í framhaldinu lífi mannkyns á jörðinni. Þetta er kjarni Áætlunar 2030 og heimsmarkmiða Sameinuðu þjóðanna um sjálfbæra þróun. Í næsta kafla er farið betur í markmiðin, hvað þau þýða og hvað verið er að gera til að ná þeim. Þessi bók mun færa þér sögur, tölfræði og staðreyndir sem þú getur bent á næst þegar einhver í kringum þig heldur því fram að „allt hafi verið betra í gamla daga“. Bilan Media – Eina kvenkyns fjölmiðlateymi Sómalíu. Stofnað árið 2022 og nýtir áunnið tjáningarfrelsi sitt til að varpa ljósi á mannréttindabrot og þróunarmál. LJÓSMYND: UNDP SOMALIA 18
RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=