Verður heimurinn betri?
VERÐUR HEIMURINN BETRI? 91 0,3 0,4 0,5 0,6 0,7 0,8 0,9 1,0 Vísitala lífskjaraþróunar (Human Development Index) 2015 1 2 3 4 5 6 7 8 Vistspor 2015 Kúba Svíþjóð Kanada Bandaríkin Ástralía Singapúr Kína Indland Danmörk Noregur Finnland Lífskjör og sjálfbær þróun Mjög góð lífskjör (HDI) Góð lífskjör (HDI) Meðal lífskjör (HDI) Slæm lífskjör (HDI) Sjálfbærni SKÝRINGAR VIÐ MYNDRIT Á myndritinu birtist þróun á láréttum ás og umhverfisáhrif á lóðréttum. Áhrif landanna á vistkerfi jarðar aukast samfara því að þau verða ríkari. Sögulega sambandið er skýrt. Þegar löndin nálgast „góð lífskjör“ stækkar vistspor á mann og fer upp fyrir það stig sem heimurinn að meðaltali ræður við. Eins og kemur fram í þessari bók stefnir í hækkandi tekjur og aukna þróun lífskjara. Ástandið fer batnandi í sífellt fleiri löndum og þau færast lengra til hægri á myndinni. Til að þróunin verði sjálfbær verður hún að haldast innan þolmarka jarðarinnar. Það er einungis neðra hornið hægra megin sem segja má að sé sjálfbært. Það sem er fyrir ofan hvíta strikið er ekki sjálfbært, en það sem er langt til vinstri er það ekki heldur. Heimild: Global Footprint Network, www.footprintnetwork.org
Made with FlippingBook
RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=