Verður heimurinn betri?

SVÖR: 1. Tíu prósent. Undanfarin 25 ár hefur dregið gífurlega úr örbirgð - í dag er miðað við minna en 1,9 dali á dag. 2. Meðal ævilengd í hei minum í dag er 72 ár. Meðal ævin hefur því lengst um 20 ár frá því á sjöunda áratugnum. Það er þó mikill munur á milli hei mshluta. Á Norðurlöndum lifir fólk að meðaltali í 80 ár en í Afríku sunnan Sahara er meðal ævilengd 59 ár. 3. Í Víetnam (2,2%) er dánartíðni barna l ægri en í E gyptalandi (2,4%) þó Egyptaland sé næstum tvisvar sinnum ríkara. Í Malasíu (0,8 %) er dánartíðni barna l ægri en í Tyrklandi (1,4%). Í Singapúr (0,27%) er dánartíðni barna l ægri en í Svíþjóð (0,3%). Í Hvíta-Rússlandi (0,4%) er dánartíðni barna l ægri en í Bandaríkjunum (0,7%). 4. Búist er við að jarðarbúar verði u.þ.b. 10 miljarðar árið 2050, sem er aukning um 2,4 milljarða á 33 árum. 5 . Á tí mabilinu 2050 til 2100 er þó gert ráð fyrir að hægji á fólksfjölgun og árið 2100 er búist við að við verðum u.þ.b. 11 miljarðar og íbúafjöldi muni svo standa í stað. 6. Hlutdeild kvenna á þjóðþingum er hæst í Rúanda, eða 64 prósent. Svíþjóð er í fjórða sæti með 43,6 prósent og Japan er í 164. sæti með aðeins 9,3%. 7. Útgjöld til hernaðar á hei msvísu nema allt að 1.700 milljörðum dala - 12 sinnum meira en varið er til þróunaraðstoðar. 8. 50 prósent. Í dag er hel mingur allra skólabarna stúlkur. VERÐUR HEIMURINN BETRI? 9

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=