Verður heimurinn betri?
VERÐUR HEIMURINN BETRI? 81 Tekjur millitekjuhópa hafa aukist hraðast 80 60 40 20 0 5 Heimild: Milanovic (2013), Alþjóðabankinn Ríkasta 1% Fátækustu 20 prósentin Tekjuhópar á 5 prósenta bilum Ríkustu 20 prósentin 10 15 20 25 30 35 40 45 50 55 60 65 70 75 80 85 90 95 100 Tekjuaukning (í prósentum) milli 1998 og 2008 enn lengra aftur úr. Og reyndar hefur tekju- skiptingin breyst á þennan veg undanfarin ár (sjá mynd hér fyrir neðan). Tekjur millitekjuhópsins hafa hækkað hlut- fallslega mest (eins og tekjur ríkasta hlutans). Þetta bætir GINI-stuðulinn en um leið dragast þeir aftur úr sem minnstar hafa tekjurnar. »Ríkasti hundraðshlutinn af íbúum jarðarinnar á næstum því helming eigna í heiminum og hinn helmingurinn er þá í eigu 99 prósenta jarðarbúa.« Ef tekjur allra hópanna breytast jafnmikið hlutfallslega, helst GINI-viðmiðið óbreytt. En ef munurinn yrði mældur í evrum og krónum, gefur myndin hér fyrir neðan til kynna að mis- skiptingin hafi aukist gífurlega. Ef hlutfallsleg breyting allra tekjuhópa væri sú sama, myndi GINI-gildið og hlutfallsleg tekjudreifing
Made with FlippingBook
RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=