Verður heimurinn betri?

76 VERÐUR HEIMURINN BETRI? Misskipting eykst og minnkar Ástandið í dag ● Eignum og tekjum er gríðarlega misskipt í heiminum. ● Samkvæmt Oxfam-samtökunum er helmingur allra eigna heimsins í eigu eins prósents jarðarbúa. Hvert stefnir? ● Erfitt er að mæla auðæfi heimsins á sanngjarnan hátt, því er erfitt að segja til um hvort misskipting auðs fari vaxandi eða minnkandi. ● Misskipting í heiminum hefur, samkvæmt ákveðnum mælistikum, minnkað frá árinu 2000. Þetta er fyrst og fremst vegna hraðrar þróunar í Kína. ● Aðrar mælistikur segja að misskipting sé mikil og hún hafi lítið breyst.

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=