Verður heimurinn betri?

VERÐUR HEIMURINN BETRI? 55 21) Heimild: UNAIDS, áætlun SÞ gegn alnæmi og eyðni. 22) Árið 2016 námu heildarútgjöld til hermála 1.686 milljörðum dala. Heimild: SIPRI, Alþjóðlega friðarrannsóknarstofnunin í Stokkhólmi. gegn alnæmi, berklum og malaríu 20 hefur staðið undir stórum hluta útgjaldanna með framlagi og fjársöfnun um allan heim, sem hefur gert alnæmislyfin aðgengileg fyrir fleiri. Það hefur verið breytilegt milli landa „hversu veikur“ maður þarf að vera til að fá lyfin en sá þröskuldur hefur lækkað með árunum. Í dag mælir Alþjóðaheil- brigðisstofnunin (WHO) með að allir sem greinast með smit fái tilboð um alnæmislyf. Aukið fjármagn hefur skilað árangri Í dag er rúmlega 20 milljörðum dala veitt í baráttu gegn HIV/alnæmis-faraldrinum á hverju ári. 21 U.þ.b. helmingurinn er þróunaraðstoð, og stærsti hluti hennar kemur frá Bandaríkjunum og Alþjóðasjóðnum. 20 milljarðar gætu virst mikið fé, en það er nokkurn veginn sama upphæð og ríkisstjórnir heimsins verja til hermála á tæpum fimm dögum. 22 Ljósmynd: UN Photo / Staton Winter Hermenn koma fram í Monróvíu í Líberíu á alþjóðlega alnæmisdeginum.

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=