Verður heimurinn betri?

VERÐUR HEIMURINN BETRI? 27 Uppfylling markmiða: hve langt náðum við fyrir 2015? Fátækt og hungur Menntun Jafnréttismál Dánartíðni barna Dánartíðni mæðra Smitsjúkdómar Sjálfbær þróun FÁTÆKT HUNGUR SKRÁNING Í GRUNNSKÓLA NÁMSLOK GR. SKÓLI GRUNNSKÓLI ATVINNA PÓLITÍK DÁNARTÍÐNI BARNA HIV & AIDS DÁNARTÍÐNI MÆÐRA MALARÍA BERKLAR LOSUN CO2 AðGANGUR Að HREINU VATNI HREINLÆTISMÁL Markmið 2015 89 % 55 % 47 % 40 % 22 % 78 % 60 % 61 % 75 % 50 % 25 % 100 % 100 % 100 % 100 % 100 % Hverju skiluðu Þúsaldarmarkmiðin? Markmið sem náðust. Yfir 50 % markmiðsins náðist. Minna en 50 % markmiðsins náðist. SKÝRINGAR VIÐ MYNDRIT Myndritið sýnir hversu mikið heimurinn allur nálgaðist markmiðin fyrir 2015. Fimm hlutar markmiðanna náðust á réttum tíma (grænt). Ámörgum sviðum náðum við meira en hálfa leið að markmiðinu (gult) og á sumum sviðum hafa framfarir ekki verið nægar (rautt). ● Í menntun sjáum við hversu margir hófu skólagöngu og hversu stór hluti lauk grunnskólanámi. ● Áttunda markmiðið, ábyrgð ríku landanna, hafði engin tímamörk og þess vegna er ekki hægt að meta hvort það náðist eða ekki. ● Jafnrétti birtist í fjölda stúlkna/drengja sem skráð voru í grunnskóla, hlutfall kvenna í atvinnu og hlutdeild kvenna á þjóðþingum heimsins. Hverju skiluðu þúsaldarmarkmiðin?

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=