Varúð - verkefnabók

Varúð verkefni | © Menntamálastofnun 2023 | 2898 92 Varúð verkefni | © Menntamálastofnun 2023 | 2898 Grúskið á bókasafni Farið á bókasafnið eða grúskið á netinu og finnið bækur sem fjalla á einn eða annan hátt um álfa. Skrifið niður titil bókanna sem þið finnið og nöfn höfunda þeirra. Þegar allir hópar hafa fundið nokkra titla, útbúið þið einn bekkjarlista sem hægt er að skoða næst þegar ykkur langar til að lesa bók um álf eða álfa. Grúskið á netinu Marius leggst í rúmið með fæturna þar sem koddinn er og þannig líkt við Línu langsokk. Finnið út hver skrifaði sögurnar um Línu langsokk. Finnið svo að minnsta kosti fimm aðrar persónur sem sá höfundur skapaði og fimm aðra bókatitla eftir hann/hana. Hversu margar bækur hafið þið í hópnum lesið til samans eftir þennan höfund? HÖFUNDUR TITILL Leslisti um umskiptinga Á M M M J Á Á Á Á Á

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=