Varúð - verkefnabók

88 89 Varúð verkefni | © Menntamálastofnun 2023 | 2898 Varúð verkefni | © Menntamálastofnun 2023 | 2898 9. Endursegðu með þínum orðum hvað gerist í eldhúsinu í kaflanum Eins og á bolludaginn. 10. Í kaflanum Ísbláu augun stendur: Álfkonan lítur loks af Þór og sendir mér í staðinn illt augnaráð. Ísblá augun eru gullfalleg en mér finnst sem þau gætu skotið leysigeislum. Marius horfir á mig biðjandi augum og vill greinilega sleppa úr sterkum faðmi álfkonunnar. Finndu að minnsta kosti eitt nafnorð í textanum: Finndu að minnsta kosti eitt sérnafn í textanum: Finndu eitt nafnorð í fleirtölu í textanum: Finndu að minnsta kosti eitt lýsingarorð í textanum: Finndu að minnsta kosti eitt sagnorð í textanum: 11. Af hverju tók Álfdís Marius? 12. Í kaflanum Mér er drullusama gerast eftirfarandi atburðir: Marius öskrar á Þór og kallar hann heimskan Mörtu langar að verða barnapía fyrir átján álfa Álfmundi finnst álfar vera betri en mannfólk Álfdísi finnst mannfólkið gullfallegt og skemmtilegt Kaflinn endar á því að Marta og Marius kyssast innilega 13. Hvað heldur þú að Hvæsi sé að hugsa í lok bókarinnar? Satt Ósatt

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=