Varúð - verkefnabók

84 85 Varúð verkefni | © Menntamálastofnun 2023 | 2898 Varúð verkefni | © Menntamálastofnun 2023 | 2898 3. Segjum sem svo að svarið sé já við spurningunni: Er unglingaveiki smitandi? hvernig ætli hún smitist á milli manna? Og hvaða sóttvörnum væri hægt að beita gegn smiti? 4. Í kaflanum Eins og Lína langsokkur stendur: Rauð blokkin blasir við mér og ég fæ sting í magann. Hvernig líður Mörtu á þessari stundu? 5. Í kaflanum Hvað þýðir þetta? les Marta söguna Átján barna faðir í álfheimum. Hverju var skipt út fyrir barnið í sögunni? b. Farðu á netið og finndu uppskrift að lummum og settu hana hér í rammann: Lummur

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=