Varúð - verkefnabók

82 83 Varúð verkefni | © Menntamálastofnun 2023 | 2898 Varúð verkefni | © Menntamálastofnun 2023 | 2898 2. Veldu a eða b a. Í kaflanum Hráar lummur kemur Marius seint til Mörtu. Teiknaðu andlitsmynd af honum sem passar við útlitslýsinguna í kaflanum Hráar lummur. Á meðan lestri stendur 1. Í kaflanum Við rúllum þessu upp sjáum við að Marta og Marius eru mjög ólík. Skrifaðu hjá þér hversu ólík þau eru þegar kemur að ... : ... skólatöskunni og öðrum eigum ... lestri og hvernig þau geyma bækurnar sínar .... því að ganga heim úr skóla

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=