Varúð - verkefnabók

8 9 Varúð verkefni | © Menntamálastofnun 2023 | 2898 Varúð verkefni | © Menntamálastofnun 2023 | 2898 2. Lestu vel blaðsíðu 12. Þar kemur óöryggi Mörtu fram. Hvað er það sem Marius hefur sem Marta vildi að hún hefði? 3. Í lok kaflans Húsið í næstu götu sér Marius Hvæsa fara inn í hús. Hvað heldur þú að Marta og Marius geri næst? 4. Svona hefst kaflinn Leðurblökubank: Finndu 9 nafnorð í textanum og strikaðu undir þau. Í textanum eru 9 nafnorð. Finndu að minnsta kosti 5 þeirra og strikaðu undir þau. Finndu síðan 5 lýsingarorð og skrifaðu þau á línurnar Í textanum eru 5 lýsingarorð. Finndu að minnsta kosti 3 þeirra og skrifaðu þau á línurnar 5. Hér fyrir neðan eru nokkur orð eins og þau koma fyrir í kaflanum Leðurblökubank. Skrifaðu þau á rétta línu sem útskýrir orðið. Ef þú ert ekki viss þá er gott að finna orðið í kaflanum og með því að lesa setninguna sem orðið kemur fyrir í, sérðu betur hvað það þýðir: karldýr kattarins – aflífa gæludýr – það að vera einmana (sakna nærveru annarra) – að finna meðaumkun með – sterklega gerður, traustur – kjarklítill einstaklingur – marra hátt og skerandi – götuslóði ætlaður gangandi fólki – dyrahamar úr málmi á útihurð til að berja að dyrum með – agndofa, mjög hissa, undrandi – vorkennir rammgerðu furðu lostinn skræfa svæfður einmanaleikann fress gangstíginn ískrar hurðabankara „Augu mín leita frá gróðurflækjunni að eyðilegu húsinu. Þetta er elsta og skrítnasta húsið í hverfinu. Neglt hefur verið fyrir alla glugga með gömlum spýtum. Líklega hefur enginn búið í húsinu í mörg ár.“

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=