Varúð - verkefnabók

78 79 Varúð verkefni | © Menntamálastofnun 2023 | 2898 Varúð verkefni | © Menntamálastofnun 2023 | 2898 Leslisti bekkjarins Farið á bókasafnið eða grúskið á netinu og finnið bækur sem fjalla á einn eða annan hátt um varúlfa. Skrifið niður titil bókanna sem þið finnið og nöfn höfunda þeirra. Þegar allir hópar hafa fundið nokkra titla, útbúið þið einn bekkjarlista sem hægt er að skoða næst þegar ykkur langar til að lesa spennandi bók um varúlf. Teningaritun Kastaðu teningi þrisvar sinnum. Í fyrsta sinn sérðu hver aðalpersóna sögunnar þinnar á að vera. Í öðru kasti færðu sögusviðið þitt. Og að lokum í þriðja kasti færðu uppgefna flækju eða vandamál sem persónan glímir við. Góða skemmtun. Punktar á teningi Persóna Sögusvið Flækja vampíra skógur pabbi persónunnar vaknar sem múmía jötunn hraunhellir persónan á afmæli en enginn hefur tíma til að koma í veisluna norn eyðimörk persónan minnkar og minnkar eftir því sem líður á daginn varúlfur heima hjá persónunni vinur persónunnar hverfur kötturinn Hvæsir neðansjávar persónan er með óseðjandi hungur leirþurs geimurinn persónuna langar að kunna að fljúga

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=