Varúð - verkefnabók

68 69 Varúð verkefni | © Menntamálastofnun 2023 | 2898 Varúð verkefni | © Menntamálastofnun 2023 | 2898 4. Í kaflanum Háværar hrotur tekur Marta eftir breytingum á Láru, mömmu sinni. Hverjar eru þær? 5. Hvað telur Marius að sé að koma fyrir Láru? Og hver annar í kaflanum Var mig að dreyma? sýnir merki um að taka eftir breytingum á henni? 6. Hvaða ranghugmyndir hefur Marta um Rúmeníu? 7. Í kaflanum Varúlfafræðarinn les Marius sér til um nokkrar tegundir úlfa. Punktaðu niður það sem við nú vitum um eftirfarandi úlfa: Alfa-úlfur Beta-varúlfur

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=