Varúð - verkefnabók

54 55 Varúð verkefni | © Menntamálastofnun 2023 | 2898 Varúð verkefni | © Menntamálastofnun 2023 | 2898 15. Hver eru rök Mariusar í kaflanum Slefandi skrímsli fyrir því að skrímsli éti frekar ketti en börn í morgunmat? 16. Hvernig kemst Marius að því í kaflanum Hver ert þú? að Greipa er ekki skrímsli heldur jötunn? 17. Af hverju kippir Greipa Mariusi upp í kaflanum Arkað af stað og velur að halda á honum? 18. Finndu dæmi í kaflanum Annað mannabarn sem sýnir svartsýni Mariusar og bjartsýni Mörtu: Dæmi um svartsýni Mariusar Dæmi um bjartsýni Mörtu

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=