Varúð - verkefnabók

52 53 Varúð verkefni | © Menntamálastofnun 2023 | 2898 Varúð verkefni | © Menntamálastofnun 2023 | 2898 11. Lestu kaflann Erum við örugg hérna? og taktu eftir því hvernig hann endar. Marta segir: „Ég sé slóð! Sjáðu!“ Ímyndaðu þér hvernig sagan getur haldið áfram og semdu eina spurningu sem spyr út í framhaldið. Dæmi: Hvert heldur þú að þessi slóð liggi? 12. Marta og Marius finna slóð með snúðamolum í göngunum í kaflanum Eltum slóðina. Manstu eftir ævintýri þar sem systkini skilja eftir brauðmolaslóð til að rata aftur heim til sín? Hvaða ævintýri var það? [ 13. Í kaflanum Óþægilegur felustaður stendur: Í þessu textabroti eru sex nafnorð. Finndu að minnsta kosti þrjú þeirra og dragðu hring utan um þau. Í þessu textabroti er líka sex sagnorð. Finndu að minnsta kosti þrjú þeirra og strikaðu undir þau. 14. Í lok kaflans Óþægilegur felustaður langar Marius helst til að hlaupa eins hratt og hann getur til að komast út úr hellinum. Af hverju hleypur hann ekki? Ég lít í átt að risastóru rúminu. Það er úr grjóti og teppið svo gróft að það hlýtur að rispa mann og klóra. Þetta getur ekki verið þægilegur felustaður.

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=