Varúð - verkefnabók

48 49 Varúð verkefni | © Menntamálastofnun 2023 | 2898 Varúð verkefni | © Menntamálastofnun 2023 | 2898 5. Í lok kaflans Göngustígurinn hefur Marta gufað upp. a. Hvað þýðir það að einhver gufi upp? b. Hvað heldur þú að hafi orðið um Mörtu? 6. Tengdu saman þessi orð úr kaflanum Niður í dýpið við hvað þau þýða. Athugaðu að ef þú ert ekki viss þá er gott að finna orðið í kaflanum, lesa setninguna sem það kemur fyrir í og reyna að átta þig á merkingu þess út frá stærra samhengi. a. að ríghalda í losna sitt í hvora áttina b. aðstæður sem hægt er að sjá c. að gliðna lykta, þefa d. sprunga vera heltekinn af kulda e. sjáanleg halda mjög fast í f. að fikra rauf, gjá g. að hnusa saggi eða væta h. raki mjakast rólega . kuldinn nístir kringumstæður Með eigin orðum, reyndu að útskýra hvað orðið glaðvakandi þýðir: Ef maginn herpist saman í stóran hnút. Hvernig líður þá Mariusi? Hann er mjög kátur og spenntur fyrir því sem koma skal. Hann er stressaður og hræddur. Hann er feginn að vera kominn á botninn.

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=