Varúð - verkefnabók

46 47 Varúð verkefni | © Menntamálastofnun 2023 | 2898 Varúð verkefni | © Menntamálastofnun 2023 | 2898 Á meðan lestri stendur 1. Hvernig bregst Marta við þegar Marius bankar upp á með Þór? a. Hún verður ofsalega glöð og bíður þeim inn að leika. b. Hún verður brjáluð og skellir hurðinni án þess að hleypa þeim inn. c. Hún segist vera upptekin og biður þá um að koma seinna. d. Hún er ekki í góðu skapi og heimsókn þeirra virðist gera hana enn pirraðri. 2. Skoðaðu vel textann á blaðsíðu 10 og 11. Hver er sá sem höfundur vísar til sem ég? 3. Skoðaðu orðasambandið að vera á floti á blaðsíðu 11. Dragðu hring utan um þau orð sem þýða það sama: skraufþurr gegndrepa flotholt rennandi blautur fiskifæri hundvotur óstöðvandi 4. Lestu vel staðarlýsinguna á blaðsíðu 14. Sjáðu fyrir þér göngustíginn, öspina, ræturnar og rafmagnskassann. Teiknaðu nú myndina eins og þú ímyndar þér að sögusviðið líti út: holdvotur

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=