Varúð - verkefnabók

44 45 Varúð verkefni | © Menntamálastofnun 2023 | 2898 Varúð verkefni | © Menntamálastofnun 2023 | 2898 Lestu innganginn frá höfundi. Um hvað er norræn goðafræði? Hvernig hjálpar það að þínu mati að hafa lýsingar á persónum í upphafi bókarinnar? Varúð – Hér býr … jötunn Fyrir lestur Skoðaðu vel bókakápuna og baksíðuna. Hver er höfundur bókarinnar? Hvað heitir bókaflokkurinn sem Hér býr Jötunn er hluti af? Hvernig tengjast Marius og Þór? Hver er myndhöfundur bókarinnar? Flettu í gegnum bókina og skoðaðu kaflaheitin og myndirnar. Hvaða kafla hlakkar þú mest til að lesa og af hverju? Norræn goðafræði er

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=