Varúð - verkefnabók

30 31 Varúð verkefni | © Menntamálastofnun 2023 | 2898 Varúð verkefni | © Menntamálastofnun 2023 | 2898 9. Hvernig hefur Marta alltaf ímyndað sér nornir miðað við það sem gefið er upp í kaflanum Hvorki varta né hattur? Þú mátt svara með orðum eða mynd. 10. Í kaflanum Óður sem fluga komast þau að því hvað þau gerðu rangt sem varð til þess að Marius breyttist í flugu. Hvað var það? 8. Eftirfarandi orð koma öll fyrir í kaflanum Hvaðan kom húsflugan? Skrifaðu þau á rétta línu sem útskýrir orðið. Ef þú ert ekki viss er gott að finna orðið í kaflanum og með því að lesa setninguna sem orðið kemur fyrir í, sérðu betur hvað orðið þýðir: slánaleg/ur þyrnar augabragð huliðshjálmur stjörf/stjarfur píra máð/máður grunur handviss lóð oddhvassir broddar sem vaxa á plöntum – sem hreyfist ekki – hlutur sem gerir fólk eða stað ósýnilegan – langur og mjór – snjáður – staður sem hús stendur á – hugboð, ágiskun eða tilfinning – örstutt stund – alveg öruggur – kipra –

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=