26 27 Varúð verkefni | © Menntamálastofnun 2023 | 2898 Varúð verkefni | © Menntamálastofnun 2023 | 2898 2. Í kaflanum Lassi Diðriksson koma meðal annars fyrir þessi samsettu orð. Úr hvaða orðum eru þau mynduð? skólabækur Skóli + bækur morgunkorn siðaskiptin Sturlungaöld sjálfstæðisbaráttan Íslandssaga geimverur nývöknuð inniskór baðsloppur hafragrautur ráðvilltur skrifborð steinsofnar ártöl sögubókina 3. Orðin hús, kot og kofi koma fyrir í kaflanum Dularfulla hurðin. Dragðu hring utan um þau orð sem hafa svipaða merkingu og þau þrjú: 4. Hvæsi hoppar ofan á bók í kaflanum Húðir og lappir. Tvennt vakti eftirtekt hjá vinunum. Hvað var það? (Hakaðu við tvo valmöguleika.) Sagan í bókinni var um þau tvö og Hvæsa. Blaðsíðurnar voru úr skinni ekki pappír. Þetta reyndist vera galdrabók. Marius var höfundur bókarinnar. 5. Í sama kafla kemur fyrir orðið bókfell. Hvað heldur þú að það orð þýði? Fjall eða fell sem myndað er af bókum. Bókastafli. Pergament, sem er skinn til að skrifa á. Fellingar eða krumpur í blaðsíðum. hjallur garður dula skýli skúr yfirhöfn hreysi gróður stígur skjól
RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=