Varúð - verkefnabók

24 25 Varúð verkefni | © Menntamálastofnun 2023 | 2898 Varúð verkefni | © Menntamálastofnun 2023 | 2898 Varúð – Hér býr … norn Fyrir lestur Umræður eða hugsað upphátt Flettu í gegnum bókina og skoðaðu allar myndirnar og heiti kaflanna. Reyndu að hugsa upp mögulegan söguþráð út frá myndum og kaflaheitum. • Segir þetta þér nóg til að þú vitir nokkurn veginn um hvað bókin er? Hvað telur þú þig vita fyrir víst að muni gerast í bókinni út frá þessum upplýsingum? • Lestu lýsingarnar á persónunum á blaðsíðum 4 og 5: • Hvaða persóna á eitthvað sameiginlegt með þér? Og hvað er það sem þú tengir við þá persónu? • Segðu einhverjum frá hugmyndum þínum út frá punktunum. Það sem Marta þarf að gera Það sem Mörtu langar að gera Meðan á lestri stendur 1. Í kaflanum Í vondum málum kemur fram hvað Marta þarf að gera og hvað hana langar að gera þennan laugardag. Skrifaðu niður í viðeigandi ramma hvað það er:

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=