Varúð - verkefnabók

18 19 Varúð verkefni | © Menntamálastofnun 2023 | 2898 Varúð verkefni | © Menntamálastofnun 2023 | 2898 Eftir lestur - hópverkefni Skoðið saman myndirnar í bókinni í litlum hópum. Hvaða myndir finnst ykkur flottastar og af hverju? Ef þið fengjuð að bæta við þremur myndum í bókina, hvar í sögunni mynduð þið bæta við myndum og hvernig mynduð þið teikna þær þrjár myndir? Gerið skissur af myndunum. Ef Hvæsi væri vampíra í kattarhami, hvernig liti hann þá út sem vampíra? Skissið upp hugmyndir ykkar. 1. 2. 3.

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=