Varúð - verkefnabók

14 15 Varúð verkefni | © Menntamálastofnun 2023 | 2898 Varúð verkefni | © Menntamálastofnun 2023 | 2898 14. Lýstu með orðum eða myndum hvernig Hvæsi er hjá Mörtu og mömmu hennar Láru í samanburði við hvernig hann er hjá vampírunni í kaflanum Skærgul augu. 15. Í köflunum Beit hann þig og Ískalda höndin segir Camilla þeim hvað varð til þess að hún kom til Íslands. Endursegðu með þínum orðum hvað dró hana fyrst til landsins? Hvernig frétti hún af landinu og hvernig komst hún hingað? 11. Í lok kaflans Úlfakönguló fer Marius að skjálfa. Hverju hefur hann komist að? 12. Í kaflanum Efri hæðin er Marius að reyna að sannfæra Mörtu um hver íbúi hússins sé. Af hverju heldur þú að Marius sé opnari en Marta fyrir því að vampírur séu til í raunveruleikanum? 13. Í kaflanum Inni í kistunni finnur Marta í fyrsta sinn til ótta. Hvað sá hún sem hræddi hana? Á hverju ári mætir Marius í partý þar sem líka fullt af vampírum. Amma hans Mariusar sagði honum að afi hans væri vampíra og fyrst það er satt þá getur íbúinn líka verið það. Amma hans Mariusar sagði honum sögur frá Rúmeníu sem fjalla um vampírur og að til er fólk sem trúir því að þær eru til í alvöru. Marta trúir alls ekki á vampírur, álfa, tröll, jötna eða aðrar kynjaverur. Hjá Mörtu og Láru Hjá vampírunni Camillu a) b) c) d)

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=