Varúð - verkefnabók

12 13 Varúð verkefni | © Menntamálastofnun 2023 | 2898 Varúð verkefni | © Menntamálastofnun 2023 | 2898 Hvað bendir til þess að bækurnar í bókaskápnum séu mikið lesnar? Hvaða hlutur var sá eini sem Marius finnur sem gæti verið yngri en hundrað ára? 9. Í kaflanum Mörg hundruð ára gömul manneskja ræða Marta og Marius um hvort betra sé að kaupa sprittkerti í plastkoppi eða álkoppi. Hver er kosturinn við að kaupa sprittkerti í álkoppi? Hvað finnst þér mikilvægt að flokka í skólanum? En á þínu heimili? Já Nei Er ekki viss 10. Í kaflanum Úlfaköngulóin segir Marta í fyrsta skipti í bókinni eitthvað jákvætt við Marius. Hvað er það? Heldur þú að Marta sé að breyta áliti sínu á Mariusi núna þegar hún er byrjuð að kynnast honum betur?

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=