Varúð - verkefnabók

10 11 Varúð verkefni | © Menntamálastofnun 2023 | 2898 Varúð verkefni | © Menntamálastofnun 2023 | 2898 6. Í kaflanum Í dimmu, dimmu húsi segir Marta frá því hvernig hún sparar sér fjórar klukkustundir á ári. Hvernig fer hún að því? 7. Í sama kafla kemur fram hvernig Marius og Marta eru ólík. Finndu tvö dæmi sem sýna hversu ólík þau eru. 8. Í kaflanum Mörg hundruð ára gömul manneskja fá lesendur að kynnast rannsóknarhæfileikum Mariusar. Svaraðu þessum spurningum: Hvernig veit Marius að það býr bara ein manneskja í húsinu? Hvað bendir til þess að íbúinn hafi einstakan smekk? Hvað er antík? Hvað er fangamark? Af hverju finnst honum líklegt að íbúinn sé ríkur?

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=