Útgáfudagur - Haust 2019

WWW.MMS.IS 7 LITAHRINGURINN Um er að ræða veggspjald sem fjallar um litahringinn, heita og kalda liti, andstæða liti, blöndun lita, litastjörnu Ittens og jarðliti. EFNIÐ SAMANSTENDUR AF: Veggspjaldi FLETIR OG FORM – VEGGSPJÖLD Í MYNDMENNT Um er að ræða veggspjald sem fjallar um grunnformin þrjú ferning, þríhyrning og hring. Einnig um tvívíða fleti eins og ferhyrning, trapisu, tígul, fimm- og sexhyrning og þrívíða fleti eins og keilu, sívalning og ferstrending. EFNIÐ SAMANSTENDUR AF: Veggspjaldi 2. stigs litur 2. stigs litur 2. stigs litur frumlitur frumlitur frumlitur KALDIR LITIR HEITIR LITIR ANNARSSTIGSLITIR Appelsínugulur,grænnogfjólublár. Þeirerublandaðirúr tveimur frumlitum. JARÐLITIR Blanda frumlitannaþriggja ímismunandihlutföllum. LITASTJARNA ITTENS Litir lýsastviðaðblandahvítu íþáen dekkjastviðaðblandaviðþá svörtu. ANDSTÆÐIRLITIR Ámótihvoröðrum í litahringnum. L • I • T • I • R Frumlitirnirþrír erugrunnur að öllum litum 8086 F • O • R • M sporaskja tígull sívalningur píramídi teningur ferningur grunnform þríhyrningur grunnform hringur grunnform trapisa ferhyrningur lengd hæð ferstrendingur lengd breidd hæð fimmstrendingur þrístrendingur kúla keila fimmhyrningur ÞRÍVÍÐFORM Þauhafa lengd,breiddoghæð TVÍVÍÐIRFLETIR Þeirhafa lengdogbreidd Tvívíðir fletir ogþrívíð form 8087 TEXTÍLMENNT AÐ VEFA UTAN VEFSTÓLS Með þessu verkefnahefti er markmiðið að kynna og vekja áhuga nemenda á vefnaði sem er ein af grunnaðferðum textílgreinarinnar. Að sýna fram á að hægt sé að læra grunnatriði í vefnaði án mikillar fyrirhafnar og á skapandi hátt. Í verkefnaheftinu eru hugmyndir að verkefnum semunnin eru fyrir utan hefðbundinn vefstól með endurnýtingu að leiðarljósi. Unnið er með fjölbreyttar vefuppistöður sem fá nýjan tilgang í tilverunni. Verkefnin henta vel nemendum á miðstigi grunnskólans en hægt er að aðlaga þau að yngri og eldri nemendum. Útfæra má verkefnin á marga vegu. Höfundur efnis er Hanna Ósk Helgadóttir. EFNIÐ SAMANSTENDUR AF: Rafrænt efni

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=