Útgáfudagur MMS 30. apríl 2019

8 vor 2019 1 Þingvellir er sögufrægasti staður landsins og þar var Alþingi stofnsett árið930,kristni lögtekinárið1000og lýðveldið Ísland stofnaðárið1944. ÁÞingvöllumernúþjóðgarðurogþangaðkemurmikill fjöldi ferðamanna árhvert. 2 Franska hafrannsóknarskipið Pourquoi pas? fórst við Straumfjörð árið 1936.Aðeinseinnmaðuraf40mannaáhöfnkomst lífsaf. 3 ÁHvanneyrierbændaskóliogmerkilegtdráttarvélasafn. 4 Í Reykholti bjó Snorri Sturluson (1178-1241), einn kunnasti rithöfundur Íslands.Hann létgera laug íReykholti semennernothæf. 5 Surtshellirermestihraunhellirá Íslandi.Forðumhéldumennað íhonum byggi jötunn (tröll)erhétiSurtur. 6 Á StaðastaðbjóAri fróðiÞorgilsson (1067-1148)Hanner talinnaðalhöf- undur Íslendingabókar og Landnámu, tveggja helstu heimilda okkar um landnám Íslands. 7 Á bænum Öxl bjó um 1700 Axlar-Björn, alræmdasti morðingi Íslands,en taliðeraðhannhafidrepið18manns. 8 Snæfellsjökull er afmörgum talinn verahelsti lendingarstaður geimvera á Íslandi. 9 Á Tindum var starfrækt fram yfir 1960 síðasta kolanáma á Íslandi. Í Hvammi í Hvammssveit bjó Auður djúpúðga Ketilsdóttir en hún var landnámskona íDölumogættmóðir Laxdæla. 10 Á Kleifaheiði stendur Kleifbúi, gríðarstór varða ímannsmynd sem vega- gerðarmennhlóðuum1950. 11 ÁHnjóti,nálægt Látrabjargi,ermerkilegtbyggða-og flugvélasafn. 12 ViðLátrabjarghefur fjöldiskipa farist ívondumveðrum,síðastárið1947. 13 ÍSelárdalbjó listamaðurinnSamúel Jónsson (1884-1969)ogviðbæhans eróvenjulegasti listigarður landsins. 14 Á Hrafnseyri fæddist Jón Sigurðsson (1811-1879) leiðtogi Íslendinga í sjálfstæðisbaráttunniá19.öld.Konahansvar IngibjörgEinarsdóttir. 15 Í Óshlíð gegnt Bolungarvík er gamalt útræði og safn. Þuríður sunda- fyllir nam land í Bolungarvík. Vísbendingar eru um að hún hafi verið samísk. Samar voru taldir töfra-og seiðmenn.Viðurnefnið fékkÞuríður í Noregiþar semhvert sund varð fulltaf fiskieftir seiðhennar. 16 ÍVigurereina vindmyllan sem tilerá Íslandi ígömlum stíl. 17 ÍHælavíkáHornströndumgekk stór ísbjörná landárið1321ogdrapátta manns. 18 Trékyllisvík varð sögufrægur staður um 1650 vegna galdrafárs og voru þrírmennbrenndirþarábáli. 19 Á Húnaflóa var háð eina sjóorusta Íslandssögunnar, Flóabardagi, árið 1244. Þar áttust við lið Kolbeins unga, höfðingja Ásbirninga, og Þórðar kakala Sighvatssonarhöfðingja Sturlunga. LiðKolbeins galtmikið afhroð þóaðkakaliogmennhans létuáendanumundan síga. 20 Borgarvirki ermikilnáttúrusmíð sem gert var að einuöflugu vígi á land- námsöld. 21 Á bænum Saurum var landsfrægur draugagangur árið 1964, sem rann- sakaður varaf frægumdraugasérfræðingum. Síðar kom í ljósaðósköpin voruafmannavöldum. 22 Þekktasti íbúi Drangeyjar er án efa kappinn Grettir Ásmundarson og frægt er þegar hann þreytti sund frá Drangey að Reykjaströnd til að sækjaeld. 23 Hofsós er einn elsti verslunarstaður landsinsogþar er vesturfarasafn til minningar um þær þúsundir Íslendinga sem fluttu til Ameríku á síðustu áratugum19.aldar. 24 ÁMannskaðahóliviðHöfðavatnvarháðurbardagiárið1431milliSkagfirð- ingaogenskrasjóræningja.UnnuSkagfirðingarog fellduhópEnglendinga. 25 Hólar vorubiskupsseturoghöfuðstaðurNorðurlandsum sjö alda skeið, frá 1106 til 1798.Núverandi dómkirkja áHólum var reist um 1760. Frá 2007 hefur verið rekinn háskóli á Hólum. Þar er áhersla lögð á hesta- mennsku, fiskeldiog ferðamál. 26 Á Örlygsstöðum var árið 1238 háður mesti bardagi Íslandssögunnar þegar 1000manna lið Sturlunga barðist við 1700manna lið Ásbirninga ogHaukdæla, semhafðibetur. 27 Siglufjörður var höfuðstaður síldverkunar á Íslandi og þar er að finna merkilegt síldarminjasafn. 28 Grímseyhefuroft veriðheimsóttaf ísbjörnum, síðastárið1969. 29 Myrká er sögusvið frægrar íslenskrar draugasögu sem fjallar um sam- skiptiGuðrúnaráBægisáogdjáknansáMyrká. 30 Þorgeir Ljósvetningagoði steypti goðum sínum í Goðafoss eftir kristni- tökunaárið1000. 31 ÁYstafellier starfræktmerkilegt samgönguminjasafn. 32 ÁTjörnesierað finnamikiðaf skeljumog steingervingum. 33 Í Lúdentarborgum voru fyrstu bandarísku tunglfararnir þjálfaðir árið 1968,endaminnir landslagiðþarummargtá landslagiðá tunglinu. 34 Með landgræðsluflugvélinniPáliSveinssynihefurveriðunniðmikið starf viðuppgræðslu landsins. 35 ÍÖskju varðmikið eldgos árið 1875 ogmyndaðist þáÖskjuvatn, sem er dýpstavatn landsins,217m. 36 ÁBárðarbungu fórst LoftleiðaflugvélinGeysirárið1950enáhöfnhennar fannstheiláhúfiá sjöttadegi frá slysinu. 37 Á Austurlandi er að finnamikinn fjölda hreindýra en þau voru flutt til Íslands fráNoregi fyrir rúmlega200árum. 38 Sagterað í Lagarfljótibúigríðarmikillormureða skrímslioghafamargir séðhann skjótakryppum sínumuppúr fljótinu. 39 Á Hallormsstað í Fljótsdal er víðáttumesti skógur landsins ogmiðstöð skógræktará Íslandi. 40 ÁBúðum íFáskrúðsfirðivarmiðstöð franskrar skútuútgerðará19.öld. 41 Á Teigarhorni er einnþekktasti fundarstaður geislasteina íheiminumog þarereinnigað finnaóvenju stórakristalla. 42 Sagan segir að íPapeyhafidvalið írskirmunkar fyrir landnámnorrænna manna. 43 Jökulsárlón er stórt og hyldjúpt stöðuvatn sem er fullt af gríðarstórum ísjökum sembrotnaðhafaúr jöklinum. 44 Landnámsmaðurinn Ingólfur Arnarson tók land á Ingólfshöfða þegar hannhóf landnám Íslandsoghafðiþar sína fyrstu vetursetu.Konahans varHallveigFróðadóttir. 45 Hvannadalshnjúkur íÖræfajökli er hæsti tindur landsins 2119m og var hann fyrstklifinnárið1891. 46 Á Skeiðarársandi strandaði hollenska gullskipiðHetWapen vanAmster- damárið1667ogenn ídagerumennað leitaaðþvíogdýrmætum farmi þess. 47 Á Keldunúpi bjó Gunnar Keldunúpsfífl sem faldi gullkistur sínar í helli fyrirofanbæinn.Hafanokkrirmennklifraðþangaðuppog leitaðað fjár- sjóðnumenánárangurs. 48 Í Lakagígum varð á árunum 1783-1784mesta hraungos sem sögur fara af á jörðinni. Eruþettamestunáttúruhamfarir semduniðhafa á Íslend- ingum.Mikill skepnufellir varð um land allt og í kjölfarið fylgdi hrikaleg hungursneyð. 49 Katla er önnur þekktasta gosstöð landsins. Þegar hún gýs bræðir hún jökulinn og kemur af stað feiknalegu flóði, svonefndu Kötluhlaupi, sem ferniðurMýrdalssandogút í sjó. 50 Hjörleifshöfði heitir eftirHjörleifi sem var fóstbróðir IngólfsArnarsonar. Hann nam land viðHjörleifshöfða og varmyrtur þar af þrælum sínum. KonaHjörleifs varHelgaArnardóttir, systir Ingólfs. 51 Eyjafjallajökull er sjötti stærsti jökull landsins.Undir honum er eldstöð sem hefur gosið fjórum sinnum síðan land byggðist, síðast vorið 2010. Þáolliöskugosúr jöklinum truflunáalþjóðaflugi. 52 Sjóræningjar fráAlsír réðust áVestmannaeyjar árið1627,drápu34 íbúa og rændu síðan 242 sem þeir hnepptu í þrældóm í Alsír. Fræg er saga Guðríðar Símonardóttur sem komst aftur til Íslands og giftist Hallgrími Péturssyni.ÁHeimaeyvarðeldgosárið1973og lagðihraunrennsliðhálf- anbæinnundir sig.Önnureyja, Surtsey, varð til íeldsumbrotumneðan- sjávarog reisúrhafiárið1963. 53 ÁRangárvöllum bjuggumargir af vöskustu köppum og frægustu konum sögualdar, sem lesa má um í Njálssögu. Nægir þar að nefna Gunnar áHlíðarenda ogHallgerði konu hans,Njál ogBergþóru áBergþórshvoli, SkarphéðinNjálsson og Kára Sölmundarson sem giftur varHelguNjáls- dótturog síðarHildigunniStarkaðardóttur. 54 Hekla er víðfrægasta fjall á Íslandi og jafnframt það illræmdasta. Ekkert eldfjallhefur gosið jafnoftog valdið jafnmiklum spjöllum. Fyrr áöldum trúðumennaðgígur fjallsinsværi fordyrihelvítis. 55 Skálholtereinnmerkastisögustaðurá Íslandiogþarsátualls44biskupar frá árinu 1056 til 1801. Skólahald var þarmestallan tímann.Núverandi kirkja var vígð 1963 og Skálholtsskóli reistur á árunum 1970-1974 til rekstrar lýðháskóla.Vígslubiskuphefur setið staðinn síðan1992. 56 Geysir er frægasti goshver jarðar og geta hæstu gos hans náð 60metra hæð. 57 Gullfosserþekktasti foss landsinsogþykireinna fegursturþeirra. 58 Hveravellir er forn áningarstaðirogþardvöldumargirútilegumenn fyrri alda,þeirraámeðalFjalla-EyvindurogHalla Jónsdóttir. 59 Þjórsárvererumestuvarpstöðvarheiðargæsar íheimi. 60 Í Eyvindarkofaveri er að finna rústir af kofa Fjalla-EyvindarogHöllu sem lifðuáratugum samanuppiáhálendi Íslandsá flóttaundan réttvísinni. 61 Í Laugafellierheit laug semmeitluð var íklöppá15.öld. ÍSLANDSKORT BARNANNA © JeanAntoinePosocco 1.útgáfa2018 Menntamálastofnun Kópavogur Umbrot:Menntamálastofnun Prentstaður: Verknúmer8599 ISBN978-9979-0-2276-3 Menntamálastofnun býður til námsefnissýningar og örkynninga (náms-örk) í tengslum við útgáfudag vorið 2019, fimmtudaginn 9. maí kl. 14:30-16:30 Menntamálastofnun, Víkurhvarfi 3. Sjá nánari dagskrá á www.mms.is NÁMS-ÖRK

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=