Útgáfudagur MMS 30. apríl 2019

vor 2019 10 haust 2018 STÆRÐFRÆÐI SAFNIÐ MITT Safnið mitt er lestrarbók fyrir byrjendur í lestri um stærðfræðitengt viðfangsefni. Í bókinni er fjallað um samlagningu . Það er safnavika í skólanum og Silla ákveður að taka þátt en hún á ekkert safn. Hverju getur hún fundið upp á? Sagan tengir stærðfræði við daglegt líf nemenda á skemmtilegan hátt. Bókin nýtist kennurum við kennslu á nýju viðfangsefni og eins nemendum við lestrarþjálfun. EFNIÐ SAMANSTENDUR AF: nemendabók, rafbók, tveimur verkefnaheftum og hljóðbók LJÓSIN Í BLOKKINNI Ljósin í blokkinni er lestrarbók fyrir byrjendur í lestri um stærðfræði- tengt viðfangsefni. Í bókinni er fjallað um frádrátt . Kötu langar til að fá að vaka lengst af öllum í hverfinu. Þess vegna þarf hún að fylgjast með ljósum nágrannanna. Sagan tengir stærðfræði við daglegt líf nemenda á skemmtilegan hátt. Bókin nýtist kennurum við kennslu á nýju viðfangsefni og eins nemendum við lestrarþjálfun. EFNIÐ SAMANSTENDUR AF: nemendabók, rafbók, tveimur verkefnaheftum og hljóðbók FÓLK Á FLÓTTA – SÖGUGÁTTIN Þemahefti sem fjallar um flóttafólk. Kjarni bókarinnar er saga af flótta fjölskyldu frá Sýrlandi til Íslands. Sagan er skáldsaga en byggð á heimildum. Samhliða sögunni eru málefni flóttafólks til skoðunar, t.d. af hverju er fólk á flótta? Hvaðan kemur það? Hvert fer það og hvernig? Hvað tekur það með sér? Hvernig flytur fólk á milli landa? Leitast er við að svara þessum spurningum og nemendur hvattir til að skoða málefnið frá ólíkum sjónarhornum. Markmiðið er að nemendur verði betur upplýstir um málefni flóttafólks í nútímanum. EFNIÐ SAMANSTENDUR AF: nemendabók og rafbók SAMFÉLAGSGREINAR NAFN: mismunur - hverjumunar - afgangur -mínus -mismunur - hverjumunar - afgangur -mínus Þórunn Elídóttir 4 - 1 = 3 6-3=3 4 -1 3 5-2=3 12 - 9 = 3 3-4 FRÁDRÁTTUR 2 + + NAFN: 6-3=3 Þórunn Elídóttir FRÁDRÁTTUR 1 mismunur - hverjumunar - afgangur -mínus -mismunur - hverjumunar - afgangur -mínus 4 – 1=3 12 – 9 = 3 5-2=3 AFGANGUR MÍNUS - = MISMUNUR 2-2 NAFN: 3+6=9 Þórunn Elídóttir SAMLAGNING 2 summa – samlagning – samtals – samanlagt – plús – summa – samlagning – samtals – samanlagt 11+3= 14 12 + 3 = 15 2+5=7 SAMTALS PLÚS SUMMA 2+2 = + + NAFN: 3+6=9 Þórunn Elídóttir summa – samlagning – samtals – samanlagt – plús – summa – samlagning – samtals – samanlagt 4+9=13 11+3= 14 12 +3 =15 2+5=7 SAMLAGNING 1 =

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=