Útbrot

53 VERKEFN I 1. Hvað er origami? 2. Lýstu með orðum hvað á að gera í 1. skrefi (mynd 1). 3. Hvað sýnir græni liturinn okkur á útskýringarmyndinni? 4. Lýstu með orðum hvað á að gera í 4. skrefi (mynd 4). 5. Í 7. skrefi sýna örvarnar hvernig þú gerir punktalínurnar. Hvað heldur þú að punktalínurnar merki? 6. Skref 8 og 9 er endurtekið í skrefi 10 og 11. Hvað heldur þú að örin á skýringarmynd númer 10 þýði? 7. Í 12. skrefi brýtur þú fjögur brot. Skoðaðu hvernig örvarnar snúa. Hvað eru þær að segja? 8. Nú er um að gera að láta á það reyna að búa til fuglinn. Hvernig gekk? Fannst þér allar skýringarmyndirnar segja þér nákvæmlega til um hvert næsta skref væri? Ef ekki, á hvaða skýringarmynd stoppaðir þú? Hvernig mætti hafa fyrirmælin skýrari? Á N ETI N U ER HÆGT AÐ FI N NA FJÖ LMARGAR LEIÐBEI N I NGAR, Á MYN DU M OG Í MYN DSKEIÐU M, U M HVERN IG MÁ FÖN DRA H I N OG ÞESSI ORIGAM I-LISTAVERK. ÆFI NG I N SKAPAR M EISTARAN N.

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=