Útbrot

LAN DA – KO RTIÐ Missir þú alltaf af Landanum? Hinum fjölbreyttaog lauflétta frétta-ogþjóðlífsþætti sem mjög margir horfa á. Þú ert við það að detta í lukkupottinn því hér eru nokkur brot af því besta úr Landanum. Horfðu og hlustaðu á þessi myndskeið og svaraðu spurningunum. SNJÓSKAUTAR? Nú þarftu að horfa á þáttinn! VERKEFN I 1. Skíðaskautarinn Ingi Freyr hefur oft verið eltur uppi og stoppaður a. þegar hann fer á skíði. b. þegar hann stoppar í brekkunni. c. þegar hann fer í skíðalyftu. 2. Af hverju? 3. Hvað eru snjóskautar? a. Skíðaklossar með áföstum skíðum og virka eins og skautar. b. Skautar sem virka jafn vel í snjó og á svelli. c. Skór sem eru eins og snjóbretti. 4. Hvað gerði Ingi Freyr til að öðlast meiri færni á snjóskautum? 5. Hvar mun hópurinn keppa næst samkvæmt innslaginu? 6. Hver er helsti munurinn á skíðum/bretti og snjóskautum að mati viðmælenda? HVER ELSKAR EKKI LAN DAN N? FRÆÐITEXTI VI RK H LUSTU N ÁHO RF ÚTBROT ÚTBROT ÚTBROT ÚTBROT ÚTBROT ÚTBROT 45

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=