Útbrot

VERKEFN I 1. Skrifaðu málsgrein þar sem orðatiltækið „að safna í sarpinn‟ er notað á réttan hátt. 2. Hvað er annað orð yfir húmor? 3. Skrifaðu lýsingu á kaldhæðni með þínum eigin orðum og taktu dæmi um hana. 4. Kaldhæðni er samansett úr tveimur orðum. Hver eru þau? Útskýrðu hvort um sig. 5. Hvaða þrjár merkingar felast í orðinu plokkari? 6. Hvað þýðir að orð séu margræð? 7. Skoðaðu sagnorðin að særa og að mæla sem bæði eru margræð. Finndu a.m.k. tvær merkingar þessara orða. 29

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=