Út fyrir boxið - handbók

Heimildaskrá FUTE verkefnið: https://fute.southdenmark.eu/ Aðalnámskrá grunnskóla og framhaldsskóla (2011). Mennta- og menningarmálaráðuneyti. Hönnunarstefna til 2030, Menningar- og viðskiptaráðuneytið (2023). https://prismic-io.s3.amazonaws. com/midstod-honnunar-og-arkitekturs/d6d75d1a-cabd-491b-beb0-d46e2124049c_Skyrsla+um+honnun+og+arkitektur+til+2030+-+Opnur.pdf Menntastefna til 2030, Mennta - og barnamálaráðuneytið (2023). https://www.stjornarradid.is/library/03-Verkefni/Menntamal/Menntastefna/menntastefna-vefur.pdf The Fieldguide to Human Centered Design (2015). Canada. https://www.ideo.org Design Thinking for Educators 2nd edition (2012). http://designthinkingforeducators.com Myndaskrá Teikningar á FUTE spjöldunum eru eftir Kristian Kristensen. Teikningar og skýringarmyndir í handbók eru fengnar frá Freepik, Storyset og Guðrúnu Gyðu Franklín. Fute kennsluefnið Skipulag FUTE aðferðaspjaldanna er aðlagað upp úr verkunum The 5C Model of Design Methods and Knowledge og DSKD Method Collection sem unnin voru árið 2011 af S. A. K. Friis og A. K. G. Gelting, dósentum við Designskolen í Kolding í Danmörku. Ný útgáfa af aðferða- spjöldum var gefin út árið 2014: The 6C Model and The Co-Create Collection. Höfundur þess efnis er S. A. K. Friis og útgefandi er U Press í Danmörku. 5C- og 6C-líkönin og aðferðaspjöldin hafa verið í notkun síðan 2011 og reynst einkar vel í hönnunarskólum og háskólum innan og utan Danmerkur. FUTE kennsluefnið eins og það er í núverandi mynd hefur verið þróað áfram af Anne Katrine G. Gelting og Lailu Grøn Truelsen sem báðar eru lærðir hönnuðir og vinna sem stendur að kennslu- og þróunarverk- efnum við Designskolen í Kolding. Ábendingar varðandi þróun, val á aðferðum og dæmum um hvernig nota beri aðferðaspjöldin veittu samstarfsaðilar FUTE verkefnisins: Frakkland: Reseau Canopé 42: Arnaud Zohou, stjórnandi á vinnustofu, og Charlotte Delomier og Apolline Roux hönnunarkennarar. Belgía: Hogeschool PXL: Wouter Hustinx, rannsóknarstjóri hjá Centre for Educational Innovation við PXL og samstarfsaðilarnir Marie Evens og Stephanie Lem, doktorar í menntavísindum. Wales: Cardiff Metropolitan University: Gary Beauchamp, prófessor og aðstoðardeildarforseti rannsókna, og Isabelle Adams, doktorsnemi og aðstoðarmaður við rannsóknir. Finnland: Turku-háskóli: Päivi Granö, aðstoðarprófessor og Satu Grönman, lektor í kennslu handiðna. Danmörk: University College South Denmark (UC SYD): Per Holst Hansen, dósent og Rasmus H. Jensen, dósent FUTE er með heimasíðu þar sem er hægt að skoða frekari upplýsingar um verkefnið: https://www.fute-project.eu/ 49

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=