Út fyrir boxið - handbók

4. Greiningar - Breytið rannsóknum og upplýsingum í skáldaðar persónur Þetta þrep gerir ykkur kleift að skálda persónur sem hafa, af mismunandi ástæðum, (ekki) gaman af að lesa. 5. Hugmyndir - Tími til að hagnýta rannsóknir ykkar og greiningu með hugmyndaaðferðum Þetta þrep gerir ykkur kleift að meta þær hugmyndir sem þið höfðuð út frá sögupersónunum sem þið sköpuðuð. Hvað ef? (spjald nr. 31) Boðhlaupið (spjald nr. 39) til að byrja á að búa til lausnir og skilgreina hugmyndina saman sem teymi Pecha Kucha (spjald nr. 16) til að miðla til annarra teyma þeim hugmyndum sem þið fenguð Ígrundun 1. Eru niðurstöður hönnunarferlisins ykkur að skapi? 2. Hvernig gekk ferlið? Hvað mynduð þið gera öðruvísi næst? Eru einhver ferlisspjöld sem hefðu getað aðstoðað ykkur í gegnum þessa örðugleika? Sögupersónur (spjald nr. 29)

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=