Út fyrir boxið - handbók

og svo t.d. Mannfræðinginn (spjald nr. 21) eða Viðtal (spjald nr. 23) 3. Samskipti - Miðla upplýsingum til annarra teymismeðlima Þetta þrep aðstoðar við að miðla upplýsingunum sem allir meðlimir teymisins söfnuðu saman. Setjið upp Gagnavegg (spjald nr. 15) 1. Samstarf - Finnið vandamál eða rammið inn hönnunaráskorunina ykkar og undirbúið verkefnið með aðferðaspjöldunum Þetta þrep gerir ykkur kleift að undirbúa rannsóknarþrepið þar og hér sjáið þið hvaða upplýsingar þarf að komast yfir til að finna lausn við áskoruninni. Byrjið á Staðreyndir og innblástur (spjald nr. 08) 2. Rannsóknir - Framkvæmið fyrstu rannsóknir ykkar og greiningu með því að nota aðferðir sem henta ykkar markmiðum Veljið spjald sem gerir ykkur kleift að safna upplýsingum um áskorunina ykkar. Þetta gæti verið eitt af eftirfarandi spjöldum eða eitthvert annað spjald/spjöld. Valið fer eftir þörfum ykkar eins og þær eru skilgreindar í þrepinu á undan. HÖNNUNARÁSKORUN 2 - fyrir kennarateymi Hvernig gætum við gert lestur ánægjulegri fyrir nemendur svo að þeir lesi meira? Why … What … How … Hvernig ...? Hvað ...? Af hverju ...? Framkvæmið t.d. upphafsrannsóknina með því að nota Skjáborðsrannsókn (spjald nr. 20)

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=