Út fyrir boxið - handbók

Frumgerðir (spjald nr. 40) 5. Frumgerð - Næsta skref er að vinna með hugmyndina eða hugmyndirnar sem urðu fyrir valinu með því að beita einhverjum sköpunaraðferðum Í þessu þrepi væri hægt að gera prófun eða frumgerð á tillagðri lausn við hádegis- verðarvandanum. Þetta gæti falið í sér að breyta einum hluta af því hvernig raðir myndast eða með því að dreifa hádegisverðartímum eftir bekkjarhópum. Röð smærri breytinga við prófun eða frumgerð gæti á þennan hátt leitt af sér lausn við stærra vandamáli. Skilyrði árangurs (spjald nr. 11) 6. Samstarf Hægt er að nota þetta spjald ásamt niðurstöðum spjaldsins Væntingar nr. 03 sem notað var á undan. Á þessu stigi í ferlinu er mikilvægt að ganga úr skugga um að hvers kyns niðurstöður og meðfylgjandi meðmæli séu í samræmi við upprunalegu væntingarnar sem áhersla var lögð á við upphaf ferlisins. Árangursviðmiðunartaflan hjálpar til við að laða fram mikilvægustu þætti vandans til að tryggja það að tillögð úrlausn passi við vandann. Haldið áfram og byrjið á hugmyndasköpun, kannski með því að beita Mörg sjónarhorn (spjald nr. 34) 4. Hugmyndavinna - Tími til að hagnýta rannsóknir ykkar og greiningu með hugmyndaaðferðum Þetta þrep gengur út á að fræðast um sjónarhorn, hugmyndir og skoðanir annarra. Í þessari sviðsmynd væri hægt að inna starfsfólkið í matsalnum eftir sjónarhorni þess varðandi áskorunina.

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=