Út fyrir boxið - handbók

Framkvæmið upphafsrannsóknina með því að nota t.d. Mannfræðinginn (spjald nr. 21) eða Viðtalið (spjald nr. 23) Greinið rannsóknirnar með Ævisaga (spjald nr. 27) 3. Greiningar - Að greina upplýsingar er mikilvægt áður en farið er út í lausnaleit Í þessu þrepi er leitað að sögumynstrum, hvernig hlutirnir hafa verið gerðir í fortíðinni og hvers vegna þeir voru gerðir svona. Er til betri leið sem getur ráðið bót á vandanum sem um ræðir? 1. Samstarf - Finnið vandamál eða rammið inn hönnunaráskorunina ykkar og undirbúið verkefnið með aðferðaspjöldunum Þetta þrep er mikilvægt vegna þess að það kallar eftir því að allir í hópnum hugsi út í hvað það er sem þeir vilja áorka. Hér þarf að samstilla hugmyndir og hugsanir og sjá til þess að allir í hópnum séu að vinna eftir sömu væntingum og ræða allar hliðar málsins í ferlinu. Gera ætti lista yfir væntingar og óskir og hægt væri þá að skoða hann aftur á seinni stigum verkefnisins til að tryggja það að allir séu að vinna á uppbyggilegan hátt. Byrjið á Væntingum (spjald nr. 03) 2. Rannsóknir - Framkvæmið fyrstu rannsóknir ykkar og greiningu með því að nota aðferðir sem henta ykkar markmiðum Þetta þrep gerir ykkur kleift að safna gögnum varðandi núverandi upplifun nemenda í matsalnum. HÖNNUNARÁSKORUN 1 - fyrir kennarateymi Hvernig gætum við gert upplifun nemenda okkar í matsalnum skilvirkari og ánægjulegri?

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=