Út fyrir boxið - handbók

„FUTE er fullkomið tæki til að beita þegar áhersla er lögð á 21. aldar færni og þverfaglegt nám þar sem þekking og færni eru sameinuð.” „FUTE efnið er sérstaklega viðeigandi fyrir kennara sem hafa áhuga og vilja til að þróa kennsluaðferð sína í átt að lausnamiðaðri nálgun.” „FUTE efnið er mikilvægt þegar verið er að takast á við tregðu til að breyta.” „FUTE veitir nægilegt svigrúm í áætlunum um hæfniviðmið” „Besta leiðin til að nota FUTE efnið er með því að kennarar fari í leiðbeinandi hlutverk. Það er ekki þróað sem kennslutæki sem nemendur nota beint, að minnsta kosti ekki í yngri bekkjum. En nemendur í eldri bekkjum og á framhaldsstigi gætu hugsanlega notað FUTE spilin sjálfir.” „Gefðu þér tíma til að læra og gera tilraunir.” „Stefnumótun ætti að vera notendamiðuð og hægt er að nota FUTE efnið sem tæki til að taka virkan þátt í stefnumótunarferlinu.” „Það virkar best ef það verður stefnumótandi ákvörðun innan skólans, að hönnunarhugsun sé viðurkennd nálgun á nýsköpun í menntun og skólaþróun.” 37 Umsagnir um FUTE Umsagnir og ráðleggingar þessar eru frá samstarfsaðilum, tilraunaverkefnum og matsniðurstöðum úr FUTE verkefninu.

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=