Út fyrir boxið - handbók

Hvernig tengist hönnunarhugsun aðalnámskrá? Aðferðir hönnunarhugsunar tengjast vel flestum grunnþáttum menntunar. Aðferðirnar þjálfa lykilhæfni nemenda á margvíslegan hátt og hægt er að nýta þær þvert á allar námsgreinar. Aðferðirnar falla vel að hæfniviðmiðum í grunn- og framhaldsskólum. Dæmi um hæfni og hugarfar sem nemendur geta öðlast með aðferðum hönnunarhugsunar: HÖNNUNARHUGSUN Í SKÓLASTARFI 21 Mynd 2.8 frá Freepik Aðalnámskrá grunnskóla Kafli 18; Menntagildi og megintilgangur lykilhæfni Lykilhæfni tengist öllum námssviðum. Hún snýr að hæfni í tjáningu og miðlun, skapandi og gagnrýninni hugsun, sjálfstæði og samvinnu, nýtingu miðla og upplýsinga og ábyrgð og mat á eigin námi. Hæfni til tjáningar, gagnrýninnar hugsunar, hæfni til samstarfs við aðra, sjálfsþekkingar, ábyrgðar og sjálfstæðis, frumkvæðis og skapandi hugsunar eru meðal þeirra þátta sem leggja grunn að heildstæðri almennri menntun alla ævi. Mennta- og barnamálaráðuneyti KYNNINGAR Skapa og kynna á formlegan og óformlegan hátt Búa til grípandi kynningar VIÐTALSTÆKNI Samkennd Skilningur á hlutdrægni Kafa dýpra RANNSÓKNIR Forvitni Þrautseigja HUGMYNDAVINNA Framsýn hugsun Aðferðir sem virka í hugmyndaleit SJÓNRÆN FRAMSETNING Koma ókláruðum hugmyndum á framfæri Setja upp upplýsingar á sjónrænan hátt HÖNNUNARFERLI Frá hugmynd til framkvæmdar Lausnaleit Skilvirkni Sjálfsöryggi ÞARFAGREINING Skilningur á mikilvægi þess að greina undirliggjandi þarfir FRUMGERÐIR Stöðugar umbætur Opin fyrir framförum

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=