Út fyrir boxið - handbók

HÖNNUNARHUGSUN Í SKÓLASTARFI HVERJIR OG HVERNIG? Nýverið hefur hönnunarhugsun fundið sér leið inn í skólastarfið. Þetta hefur gerst á tvennum vettvangi: skólaskipulags og kennslu. 1. Á vettvangi skólaskipulags eru hönnunarteymi kennara/starfsfólks skólans sett saman til að finna skapandi lausnir við ólíkum áskorunum innan skólans. 2. Á vettvangi kennslu er skorað á nemendur að finna skapandi lausnir við ólíkum áskorunum. Ef þú ert skólastjórnandi gætirðu einnig notað hönnunarhugsun og FUTE kennsluefnið til að einfalda ferla og virkja starfsfólk þitt til að finna lausnir á vandamálum eða áskorunum innan þíns skóla.

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=