Unugata
        
 Karl Ottó Rósa var hugsi. Hver var þessi Bryndís? Þau höfðu brátt gengið götuna á enda. Finnur dæsti. – Við skulum tala við Karl Ottó. Hann sér oft það sem aðrir sjá ekki. – Heldur betur, sagði Rósa. Hann hélt einu sinni að ég væri með byssu og hringdi á lögguna. Ég var bara með prik! 20 Hver hringdi á lögguna? Af hverju?
        
         Made with FlippingBook 
RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=