Um víða veröld - Jörðin
6 Miklihvellur Talið er að alheimurinn hafi orðið til fyrir um 13.000–14.000 milljónum ára í gríðar legri sprengingu sem nefnd hefur verið miklihvellur . Þá hófu að myndast stjörnur (sólir) og stjörnuþokur sem flestar inni halda marga milljarða stjarna, gas og ryk. Því má segja að miklihvellur marki upphaf alheimsins. Vísindamenn hafa ekki getað sagt fyrir um hvað var fyrir miklahvell og er í raun merkingarlaust að ræða það vegna þess að eftir sprenginguna gríðar legu byrjuðu tími og rúm að vera eins og við hugsum okkur það núna. Vetrarbrautin semsólkerfið okkar tilheyrir, ásamt 200–400milljarða annarra sólstjarna, er aðeins ein af ca 200milljörðumvetrarbrauta í alheiminum. Í vetrarbrautinni okkar eru allar sýnilegar stjörnur á næturhimninum.
Made with FlippingBook
RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=