Um víða veröld - Jörðin
61 Náttúra, gróður og loftslag jarðar Efnin í lofthjúpnum Lofthjúpurinn er að langstærstum hluta samsettur úr þremur lofttegund um og vatnsgufu. Lofttegundirnar eru köfnunarefni (78%), súrefni (21%) og argon (1%). Til viðbótar er örlítið af öðrum lofttegundum, ryki, vatns dropum og ískristöllum. Magn vatnsgufu í loftinu er breytilegt eftir hita stigi en hlýtt loft getur geymt meiri raka en kalt. Norðurljós eru algengust á norðlægum breiddargráðum í kraga sem liggur m.a. yfir Íslandi. Hér má sjá norðurljós yfir Önundarfirði. Mikil notkun á ljósabekkjum getur verið skaðleg húðinni. VATNSGUFA Í daglegu tali er frekar rætt um raka lofts en vatnsgufu.
Made with FlippingBook
RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=