Um víða veröld - Jörðin
53 Landakort Stór og lítill mælikvarði Þegar talað er um mælikvarða á kort um geta þeir verið stórir og litlir. Kort í stórum mælikvarða eru minni en 1:250.000 en kort í litlummælikvarða eru stærri en 1:250.000. Litlir mælikvarðar sýna stór landsvæði. Heimskort eru í litlum mælikvörðum, 1:15.000.000 og allt upp í 1:100.000.000 eins og finna má í Kortabók handa grunnskólum. Ferðakort eru oft í mælikvarða 1:50.000 og upp í 1:250.000. Stórir mælikvarðar, 1:50.000 og stærri, sýna lítil landsvæði og henta vel þar semmikillar nákvæmni er krafist. Mælikvarðar korta setja skorður við þeim upplýsingum sem hægt er að koma fyrir á landakorti. Á heimskorti í litlum mælikvarða er einungis hægt að setja helstu kennileiti, eins og heiti landa, höfuðborgir, landa mæri og stærstu fljót og fjöll. BREYTA Í KM = færa kommu um 5 sæti 1 cm : 15.000.000 cm 5 4 3 2 1 1 cm : 150 km (sjá mælikvarða) Kort 2 Mælikvardi / 2 / 05.02.15 Calais Cambridge Oxford Northampton Southampton Brighton Hastings Dover LONDON P a s d e C a l a i s STÓRA- BRETLAND Dublin ÍRLAND Írlandshaf SKOTLAND W A L E S London Ermarsund 0 250 km 0 500 1000 km 0 100 km 1 : 10 000 000 1 : 50 000 000 1 : 5 000 000
Made with FlippingBook
RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=