Um víða veröld - Jörðin

26 Gosefni Gosefni sem ná yfirborði í eldgosum skiptast í gosgufur, hraun og gjósku . Gosgufurnar eru aðallega vatnsgufa og ýmsar lofttegundir sem losna úr iðrum jarðar í eldgosum og streyma út í andrúmsloftið. Bergkvika sem streymir upp úr eldfjalli og storknar nefnist hraun . Hún kemur beint eða óbeint úr möttli jarðar og er á bilinu 700–1200 gráðu heit. Við storknun­ Apalhraun er þykkt hraun með úfnu og tættu yfirborði sem rennur hægt. Apalhraun geta orðið nokkrir metrar á þykkt. Apalhraun er m.a. að finna á Íslandi og Hawaii. Ábúendur ásamt gestum framan við bæjarþilið.

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=