Um víða veröld - Jörðin

Myndatexti Uppbygging jarðar Landmótun er það þegar yfirborð jarðar eða lands mótast, tekur breytingum. Þeir kraftar sem leggja sitt af mörkum við landmótunina, sem á sér sífellt stað, kallast innræn og útræn öfl. Hér má sjá eitt af innrænu öflunum leggja sitt af mörkum á frönsku eyjunni Réunion í Indlandshafi.

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=